About us

Our company

Fatalínan WU&S er loksins komin til Íslands! Þessi nýji íþróttafatnaður er hugsaður og hannaður fyrir konur með þægindi og stíl að leiðarljósi.

Okkar markmið er að hvetja konur til að leggja hart að sér í ræktinni og ná markmiðum sínum.

Þessi fatalína er hönnuð af konum með mikla ástríðu fyrir fatahönnun og fitness. WU&S snýst um einstakan stíl sem er frábrugðin öðrum fyrirtækjum.

Eftir að hafa stækkað hratt í fitness heiminum erlendis höfum við ákveðið að koma inná íslenska markaðinn með nýjan stíl.

Engar fleiri afsakanir! Byrjaðu núna að squatt-a!

Stattu upp! Vertu virk og vertu tilbúin til þess að; Wake up and squat !